The Glee Project

The Glee Project er bandarískur raunveruleikaþáttur sem sýndur er á sjónvarpsstöðinni Oxygen. Þættirnir eru áheyrnarprufur fyrir eitt sjö þátta gestahlutverk á Glee. Þættirnir áttu upprunalega að hefja sýningu seint í maí 2011 en voru seinkaðir um mánuð og hófu sýningu þann 12. júní 2011. Framleiðendur Glee, Ryan Murphy og Dante Di Loreto, eru einnig framleiðendur þessa þátta, og forstjóri leikaravals á Glee, Robert Ulrich, valdi þáttakendurna.[1][2]

  1. http://www.facebook.com/note.php?note_id=191579790868205
  2. http://thegleeproject.oxygen.com/about-thegleeproject#fbid=pamDtDDcF4w

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Tubidy